Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Mánudagspósturinn

Mánudagspósturinn 13. marz 2006

Í Silfri Egils í gćr (12. marz) var m.a. rćtt um vangaveltur Valgerđar Sverrisdóttur, iđnađar- og viđskiptaráđherra, sem hún viđrađi í grein á heimasíđu sinni í síđustu viku ţess efnis ađ hugsanlega vćri hćgt ađ taka upp evruna hér á landi og gerast...

Mánudagspósturinn 6. mars 2006

Íslam í Evrópu er heitt málefni í dag, ekki sízt í kjölfar teikningamálsins svokallađa. Ég var gestur Egils Helgasonar í Silfri Egils í gćr ţar sem viđ rćddum einmitt um ţessi mál. Er skemmst frá ţví ađ segja ađ ađ mínu mati er vandamáliđ í ţessu...

Mánudagspósturinn 27. febrúar 2006

Nýveriđ voru birtar niđurstöđur skođanakönnunar í Bretlandi sem komu mörgum í opna skjöldu. Könnunin var gerđ fyrir brezka dagblađiđ Sunday Telegraph , en samkvćmt henni vilja fjórir af hverjum tíu brezkum múslimum ađ Sharia-lögin verđi tekin í gildi á...

Mánudagspósturinn 20. febrúar 2006

„Ţađ er kaldhćđni örlaganna ađ ég skuli í dag búa í evrópsku lýđrćđisríki og vera ađ berjast gegn sömu trúaröfgamönnunum sem ég flýđi frá í Íran fyrir mörgum árum,“ sagđi Kamran Tahmasebi í viđtali viđ danska dagblađiđ Jótlandspóstinn á...

Mánudagspósturinn 13. febrúar 2005

Ţađ telst varla til frétta lengur ađ Halldór Ásgrímsson tjái sig međ jákvćđum hćtti um ţá hugmynd ađ Ísland gangi í Evrópusambandiđ. Ummćli hans í rćđu á ráđstefnu Viđskiptaráđs Íslands á dögunum, ţar sem hann spáđi ţví ađ Ísland yrđi komiđ inn í...

Mánudagspósturinn 6. febrúar 2005

Teikningamáliđ svokallađ hefur sennilega ekki fariđ framhjá neinum undanfarna daga eins áberandi og ţađ hefur veriđ í fjölmiđlum síđan ţađ komst í hámćli um síđustu helgi. Máliđ er ţó mun eldra en ţađ og hefur veriđ í gangi allt frá ţví danska dagblađiđ...

Mánudagspósturinn 30. janúar 2006

Forysta Samfylkingarinnar segist vilja lćkka virđisaukaskatt á matvćlum hér á landi og er auđvitađ alltaf góđa gjalda vert ţegar rćtt er um skattalćkkanir hver svo sem ţađ gerir. Helzti gallinn viđ hugmynd Samfylkingarinnar er hins vegar sá ađ ţađ er svo...

Mánudagspósturinn 23. janúar 2006

Fyrir jól var greint frá ţví í fjölmiđlum ađ Bandalag starfsmanna ríkis og bćja (BSRB), međ Ögmund Jónasson ţingflokksformann og ţingmann Vinstrihreyfingarinnar – grćns frambođs í broddi fylkingar, hefđi ákveđiđ ađ styrkja frjálsu félagasamtökin...

Mánudagspósturinn 16. janúar 2006

Baugsmiđlarnir eru ekki fjölmiđlar sem starfrćktir eru í fjárhagslegum tilgangi heldur pólitískum. Ţetta er auđvitađ ekkert sem ekki hefur veriđ vitađ lengi. Ţađ má vel vera ađ forystumenn Baugs skipti sér ekki af rekstri ţessara fjölmiđla á hverjum...

Mánudagspósturinn 9. janúar 2006

Eitt af ţví sem veldur íslenzkum Evrópusambandssinnum erfiđleikum í áróđri sínum fyrir ţví ađ Ísland eigi ađ ganga í Evrópusambandiđ er fullveldiđ . Á sínum tíma voru íslenzkir Evrópusambandssinnar hlynntir ţví ađ samningurinn um Evrópska efnahagssvćđiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband