Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skattamál

Vinstrimenn hćkka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"

Norska vinstristjórnin hefur ákveđiđ ađ hćkka skatta í Noregi til ađ auka tekjur ríkisins eins og greint er frá á fréttavef Morgunblađsins í dag. Alls upp á tvo milljarđa norskra króna. Ţ.á.m. á ađ hćkka matarskattinn svokallađa, ţ.e. virđisaukaskattur á...

Um ofurlaun og samfélagslega ábyrgđ

Tekjur, bćđi háar og lágar, hafa veriđ mikiđ í umrćđunni síđustu daga. Umrćđan er ađ mestu leyti á ţann veg ađ hér á landi sé hópur manna međ allt of háar tekjur og oftar en ekki er talađ um ađ ţćr séu ,,úr takt viđ raunveruleikann” eins og allir...

Enn um skatta

Nú styttist í ađ landsmenn fái til baka álagningarseđla frá Ríkisskattstjóra. Í einhverjum sveitafélögum á almennur skattborgari von á endurgreiđslu ef útsvar sveitafélagsins er nógu lágt. Í flestum sveitafélögum er ţađ ţó ekki ţannig ţar sem flest...

Verkalýđsforingjar valda skattahćkkunum

Dagurinn í gćr var sorgardagur fyrir skattgreiđendur í landinu. Međ hótunum um ofbeldi náđu um ţađ bil 15 – 20 manns, sem af mismunandi ástćđum starfa í stjórnum verkalýđsfélaga og launţegasamtaka, ađ knýja ríkisstjórnina til ađ hćkka tekjuskatt á...

Samfylkingin = Háir skattar

Grein dagsins í dag er stutt. Oft ţarf ekki ađ segja mikiđ til ţess ađ fólk fari ađ hugsa sig um. Í fyrrakvöld sátu nokkrir frambjóđendur flokkana í Reykjavík fyrir svörum í Íslandi í dag á NFS. Loksins spurđu fréttamenn um eitthvađ annađ en hrađbrautir...

Tekjuskattur og útsvar; ekki ţađ sama!

Kjartan Magnússon borgarfulltrúi lagđi fyrir um hálfu ári fram tillögu um ţađ í borgarstjórn ađ borgin sýni fordćmi í útgáfu launaseđla og skilgreini ţar tekjuskatt greiddan til ríkissins annars vegar og útsvar greitt til sveitafélagsins hins vegar....

Mánudagspósturinn 30. janúar 2006

Forysta Samfylkingarinnar segist vilja lćkka virđisaukaskatt á matvćlum hér á landi og er auđvitađ alltaf góđa gjalda vert ţegar rćtt er um skattalćkkanir hver svo sem ţađ gerir. Helzti gallinn viđ hugmynd Samfylkingarinnar er hins vegar sá ađ ţađ er svo...

Vitleysisumrćđa um skattamál

Ţađ er meiri vitleyisumrćđan sem er í gangi í ţjóđfélaginu um skattamál. Stjórnarandstćđingar, međ Stefán Ólafsson félagsfrćđaprófessor í broddi fylkingar, hafa beinlínis haldiđ ţví fram ađ ríkisstjórnin hafi sagt ósatt um ađ skattar hafi lćkkađ á...

Besta Bítlalagiđ

Hver sem hefur fé af öđrum međ valdi, eđa međ ţví ađ hóta honum einhverskonar ofbeldi eđa frelsisskrerđingu, hefur gerst sekur viđ Almenn hegningarlög (nr.19 frá 1940). Ţetta á ţó ekki viđ um hiđ opinbera sem hefur einkarétt á ţví ađ taka peninga af...

Skattar lćkka; er ríkisreksturinn of góđur?

Nú um áramót lćkkar skattprósentan um 1% sem er í takt viđ stefnu ríkisstjórnarinnar. Skattalćkkun sem ţessi er ađ sjálfsögđu af hinu góđa enda skattar gjarnan of háir á Íslandi. Samkvćmt loforđi stjórnarflokkana á skattprósenta ríkisvaldsins eftir ađ...
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband