Færsluflokkur: Hjörtur J.
Mánudagur, 30. janúar 2006
Mánudagspósturinn 30. janúar 2006
Forysta Samfylkingarinnar segist vilja lækka virðisaukaskatt á matvælum hér á landi og er auðvitað alltaf góða gjalda vert þegar rætt er um skattalækkanir hver svo sem það gerir. Helzti gallinn við hugmynd Samfylkingarinnar er hins vegar sá að það er svo...
Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 23:31 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 23. janúar 2006
Mánudagspósturinn 23. janúar 2006
Fyrir jól var greint frá því í fjölmiðlum að Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB), með Ögmund Jónasson þingflokksformann og þingmann Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í broddi fylkingar, hefði ákveðið að styrkja frjálsu félagasamtökin...
Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 23:32 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 16. janúar 2006
Mánudagspósturinn 16. janúar 2006
Baugsmiðlarnir eru ekki fjölmiðlar sem starfræktir eru í fjárhagslegum tilgangi heldur pólitískum. Þetta er auðvitað ekkert sem ekki hefur verið vitað lengi. Það má vel vera að forystumenn Baugs skipti sér ekki af rekstri þessara fjölmiðla á hverjum...
Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 23:34 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 9. janúar 2006
Mánudagspósturinn 9. janúar 2006
Eitt af því sem veldur íslenzkum Evrópusambandssinnum erfiðleikum í áróðri sínum fyrir því að Ísland eigi að ganga í Evrópusambandið er fullveldið . Á sínum tíma voru íslenzkir Evrópusambandssinnar hlynntir því að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið...
Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 23:35 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 2. janúar 2006
Mánudagspósturinn 2. janúar 2006
Egill Helgason fjallar um tímaritið Þjóðmál í nýlegum pistli á Vísir.is . Þar segir hann m.a. að í tímaritinu sé að finna mikið af efni sem gott sé að lesa og ennfremur segir hann mikinn feng í að því virðist ætlað að endurspegla ólík hægrisinnuð...
Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 23:38 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 26. desember 2005
Mánudagspósturinn 26. desember 2005
Einhverjir kunna að hafa haldið (eða kosið að halda) að óeirðirnar í úthverfum franskra borga, sem stóðu hvað hæst í síðasta mánuði, hafi verið eitthvað sem bundið væri við Frakkland. Það er þó langt frá því að vera svo. Það eru til hverfi í flestum...
Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 23:39 | Slóð | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004