Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2006

Get a life

Eg er að horfa á Ísland í dag á Stöð 2. Heimir Már Pétursson fyrrum varaformannsframbjóðandi Samfylkingarinnar tekur viðtal við sendiherra Ísraels. ,,Do you expect us to believe this was just a mistake" og Ingibjörg Sólrún slær sig til riddara með því að afhenda sendiherranum eitthvað mótmælabréf vegna stöðugra árasa Ísraelsmanna á ,,saklausa borgara í 40 ár". Sagnfræðingurinn Solla ætti kannski að lesa söguna betur.

Sveinn Rúnar Hauksson fordæmdi að sjálfsögðu aðferðum Hamas samtakanna við að koma sínu fram og minntist allra látnu kvennanna og barnanna í Ísrael sem hryðjuverkamenn á vegum Hamas hafa drepið með köldu blóði. Eða hvað, mótmælti Sveinn Rúnar því ekki?

En burtséð frá þessu öllu. Hver hefur tíma til að standa úti í kuldanum og mótmæla? Er enginn að vinna?
Maður nennir eiginlega ekki að pirra sig á þessum vinstrimönnum. Þau munu líklega aldrei sjá hlutina í réttu ljósi.

GFV


mbl.is Samfylkingin krefst þess að Ísraelsmenn hætti árásum á Palestínumenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband