Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Hjörtur J.

Batnandi mönnum er bezt ađ lifa

Ég mátti til međ ađ vekja athygli á ţessari frétt um ađ Ungir jafnađarmenn hafi ályktađ gegn ţeirri ákvörđun íslenzkra stjórnvalda ađ hefja á ný hvalveiđar í atvinnuskyni. Ţađ er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem ađilar innan Samfylkingarinnar dansa...

Bretum ferst ađ saka okkur um ađ skađa lífríki Norđur-Atlantshafsins!

Brezk stjórnvöld saka okkur um ađ skađa lífríki Norđur-Atlantshafsins međ ţví ađ hefja hvalveiđar á ný í atvinnuskyni. Ég held ađ ţau ćttu fyrst ađ líta í eigin barm. Hvađ tók ţađ langan tíma ađ loka loksins Sellafield-kjarnorkuverinu sem samkvćmt...

Jón Baldvin: Úlfur í sauđsgćru

Jón Baldvin Hannibalsson hafđi í hyggju ađ spila sjálfan sig sem fórnarlamb símahlerana, en ţess í stađ hefur nú veriđ sýnt fram á međ áreiđanlegum heimildum ađ hann beitti sér sjálfur fyrir ţví ađ njósnađ vćri um ađra og ţá sérstaklega samráđherra sinn...

Ég var hlerađur hjá Kaupfélagi Húnvetninga!

Ég upplýsi ţađ hér međ ađ ég hef áreiđanlegar heimildir fyrir ţví ađ síminn minn hafi veriđ hlerađur ţegar ég starfađi viđ lagerumsjón og bókanir fyrir Kaupfélag Húnvetninga sumariđ 2002. Íslenzkur mađur varađi mig viđ ţví ađ ég vćri hlerađur og síđan...

Örvćnting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir

Ţađ er alveg ótrúlegt til ţess ađ hugsa ađ Jón Baldvin Hannibalsson hafi ekki hafa sagt eitt aukatekiđ orđ um ţađ viđ einn eđa neinn ađ síminn á skrifstofunni hans hafi veriđ hlerađur ţegar hann var utanríkisráđherra í ríkisstjórn Davíđs Oddssonar...

Fullyrt um vilja ţjóđarinnar og ófćddra Íslendinga

Athyglisverđ grein birtist í Morgunblađinu í dag undir fyrirsögninni "Keisarakvillar" ţar sem höfundurinn, Kópavogsbúinn Steinar Steinsson, veltir ţví beinlínis fyrir sér hvort hann sé Íslendingur, hvort hann sé "tćkur í ţjóđarhópinn" eins og hann orđar...

Hvađ er mađurinn ađ tala um?

Í Blađinu í gćr birtist grein eftir Ásgeir Helgi Reykfjörđ Gylfason sem var vćgast sagt innihaldslaus. Tilgangur greinarinnar var ađ vísu augljós, ţ.e. ađ hvetja sjálfstćđismenn í Norđvesturkjördćmi til ađ veita Borgari Ţór Einarssyni, formanni Sambands...

Vinstrimenn hćkka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"

Norska vinstristjórnin hefur ákveđiđ ađ hćkka skatta í Noregi til ađ auka tekjur ríkisins eins og greint er frá á fréttavef Morgunblađsins í dag. Alls upp á tvo milljarđa norskra króna. Ţ.á.m. á ađ hćkka matarskattinn svokallađa, ţ.e. virđisaukaskattur á...

"Danadrottning var heilinn á bak viđ teikningamáliđ"

Margrét Danadrottning var heilinn á bak viđ hatursherferđ gegn íslam og múslimum sem náđi hámarki međ teikningamálinu svokallađa sem hófst fyrir réttu ári síđan ţegar danska dagblađiđ Jótlandspósturinn birti tólf teikningar af Múhameđ spámanni múslima....

Kaupa múslimar Jótlandspóstinn?

Fyrr í ţessum mánuđi hvatti Ekmeleddin Ihsanoglu, framkvćmdastjóri samtakanna Organization of the Islamic Conference (OIC), auđuga múslima til ţess ađ fjárfesta í vestrćnum fjölmiđlum í ţví skyni ađ hafa áhrif á ţađ hvernig ţeir fjölluđu um íslam....

Nćsta síđa »

Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband