Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Hjörtur J.

Hvernig á umræðan að vera, Halldór?

Í tengslum við all sérstæðan spádóm sinn á dögunum, um að Ísland verði komið í Evrópusambandið fyrir árið 2015, hefur Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, ítrekað talað um að umræðan hér á landi um Evrópumálin þurfi að þorskast. Þeim ummælum hefur þó...

Mánudagspósturinn 27. marz 2006

Maður að nafni Abdul Rahman, sem beðið hafði dóms í Afganistan fyrir að hafa sagt skilið við íslam og tekið kristni fyrir 16 árum, hefur verið látinn laus vegna „skorts á upplýsingum“ og „fjölda lögformlegra galla“ á málinu. Áður...

Hvernig getur maður tekið svona fólk alvarlega?

Það virðast engin takmörk fyrir því í hversu marga hringi forystumenn Samfylkingarinnar geta snúist. Nú kalla þeir eftir sjálfstæðri utanríkisstefnu vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í varnarmálum þjóðarinnar og vilja þá væntanlega meina að...

Mánudagspósturinn 20. marz 2006

Það er orðið nokkuð síðan maður heyrði íslenzka Evrópusambandssinna halda því fram að einhverju marki að samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) væri að líða undir lok hvað úr hverju, hefði ekki fylgt þróuninni innan Evrópusambandsins og hvað þetta...

Mánudagspósturinn 13. marz 2006

Í Silfri Egils í gær (12. marz) var m.a. rætt um vangaveltur Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem hún viðraði í grein á heimasíðu sinni í síðustu viku þess efnis að hugsanlega væri hægt að taka upp evruna hér á landi og gerast...

Mánudagspósturinn 6. mars 2006

Íslam í Evrópu er heitt málefni í dag, ekki sízt í kjölfar teikningamálsins svokallaða. Ég var gestur Egils Helgasonar í Silfri Egils í gær þar sem við ræddum einmitt um þessi mál. Er skemmst frá því að segja að að mínu mati er vandamálið í þessu...

Mánudagspósturinn 27. febrúar 2006

Nýverið voru birtar niðurstöður skoðanakönnunar í Bretlandi sem komu mörgum í opna skjöldu. Könnunin var gerð fyrir brezka dagblaðið Sunday Telegraph , en samkvæmt henni vilja fjórir af hverjum tíu brezkum múslimum að Sharia-lögin verði tekin í gildi á...

Mánudagspósturinn 20. febrúar 2006

„Það er kaldhæðni örlaganna að ég skuli í dag búa í evrópsku lýðræðisríki og vera að berjast gegn sömu trúaröfgamönnunum sem ég flýði frá í Íran fyrir mörgum árum,“ sagði Kamran Tahmasebi í viðtali við danska dagblaðið Jótlandspóstinn á...

Mánudagspósturinn 13. febrúar 2005

Það telst varla til frétta lengur að Halldór Ásgrímsson tjái sig með jákvæðum hætti um þá hugmynd að Ísland gangi í Evrópusambandið. Ummæli hans í ræðu á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands á dögunum, þar sem hann spáði því að Ísland yrði komið inn í...

Mánudagspósturinn 6. febrúar 2005

Teikningamálið svokallað hefur sennilega ekki farið framhjá neinum undanfarna daga eins áberandi og það hefur verið í fjölmiðlum síðan það komst í hámæli um síðustu helgi. Málið er þó mun eldra en það og hefur verið í gangi allt frá því danska dagblaðið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband