Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Gísli Freyr

Hezbollah hvað?

Það er eiginlega alveg sama hvert er litið – flestir sem eitthvað láta sig varða málefni Ísraels og nágrannaríkja þeirra mótmæla framferði Ísraelsmanna í Líbanon þessa dagana. Heilu þingflokkarnir álykta til um að yfirvöld eigi að mótmæla...

Á Ísraelsríki að semja við hryðjuverkamenn?

Eins og allir vita er ástandið fyrir botni miðjarahafs verið viðkvæmt síðustu daga. Allt hófst þetta þegar hryðjuverkamenn á vegum Hamas samtakanna réðust á hóp ísraelska hermanna og tóku einn þeirra í gíslingu. Nú hefur það sama gerst en liðsmenn annara...

Hlutverk fjölmiðla

Ég hef lengi haft áhuga á fjölmiðlum og skrifað um þá hér á þessu vefriti. Til að mynda er hægt að nálgast grein hér og aðra hérna . Hér verður enn fjallað um fjölmiðla og hlutverk þeirra. Oft er haft á orði að fjölmiðlar séu fjórða valdið í...

Enn um skatta

Nú styttist í að landsmenn fái til baka álagningarseðla frá Ríkisskattstjóra. Í einhverjum sveitafélögum á almennur skattborgari von á endurgreiðslu ef útsvar sveitafélagsins er nógu lágt. Í flestum sveitafélögum er það þó ekki þannig þar sem flest...

Lítið fylgi við sósíalsima ... sem betur fer

Fylgi Samfylkingarinnar mælist samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins aðeins um 24%. Eg segi aðeins, af því að þegar Samfylkingin var stofnuð átti flokkurinn að verða mótvægi við Sjálfstæðisflokkinn. Þessar tölur hljóta því að vera nokkur vonbrigði fyrir...

Sértrúarsöfnuður trúleysingja

Trúleysingjar á Íslandi hafa safnast nokkrir saman í hóp og stofnað vefsíðu, Þetta gerðist nú reyndar ekki í gær þannig að það er svo sem engar fréttir þó að nokkrir drengir stofni síðu sem fjallar um að trúa á ekki neitt. Nú var maður hér á landi...

Verkalýðsforingjar valda skattahækkunum

Dagurinn í gær var sorgardagur fyrir skattgreiðendur í landinu. Með hótunum um ofbeldi náðu um það bil 15 – 20 manns, sem af mismunandi ástæðum starfa í stjórnum verkalýðsfélaga og launþegasamtaka, að knýja ríkisstjórnina til að hækka tekjuskatt á...

Betri borg

Dagurinn í gær var góður dagur í Reykjavík. Ný borgarstjórn tók við störfum eftir 12 ára valdasetu sósíalista og vinstri aflanna. Hér á þessari síðu og fleiri síðum sem aðhyllast hægri stefnu, frelsi einstaklingsins, lágum sköttum og minni afskiptum hins...

Vannýttir borgarfulltrúar

Í dag var tilkynnt um nefndarformennsku hins nýja borgarmeirihluta. Jafnframt því var kosið í borgarráð og nýr borgarstjóri kosinn. Það er tvennt við hina nýju skipan að athuga. Í fyrsta lagi er óskiljanlegt af hverju Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er ekki...

Mínus einn blóðþyrstur morðingi

Að sögn Abu Musab Zarqawi hefur hann og ,,fylgjendur” hans drepið þúsundir íraskra borgara og hundruðir hermanna þeirra erlendu þjóða sem hafa eða hafa haft hermenn í Írak. Þeir hafa margoft lýst yfir ábyrgð á sprengingum sem drepið hafa meðal...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband