Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Hjörtur J.

Mánudagspósturinn 29. maí 2006

Úrslit borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík eru næst bezta niðurstaða sem við sjálfstæðismenn gátum vonazt eftir. Fyrst ekki náðist hreinn meirihluti, eins og að var stefnt, var æskilegt að annað fylgi dreifðist sem mest á hina flokkana – eins og...

Mánudagspósturinn 22. maí 2006

Fyrir helgi fóru fram einkennilegar umræður í Brussel um það hver næstu skref kynnu að verða varðandi frekari stækkun Evrópusambandsins. Allt í einu var Ísland komið inn í þær vangaveltur þó ekkert hafi vitaskuld gerzt hér á landi sem gefur tilefni til...

Bannað að efast um þróunarkenninguna

Félagslegur rétttrúnaður lætur víða á sér kræla líkt og annar sósíalismi. Það eru ófáar skoðanir sem við megum ekki hafa og tjá í friði fyrir varðmönnum hans. Þrátt fyrir að hér eigi að heita lýðræðisþjóðfélag. Eitt af því sem má ekki er að efast um...

Mánudagspósturinn 15. maí 2006

Ófáir talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið hafa verið iðnir við það að kalla eftir virkri umræðu um Evrópumálin eins og það hefur verið nefnt. Þetta á ekki sízt við um forystu Samtaka iðnaðarins og þá einkum og sér í lagi í kjölfar vitrunar...

Velferð fólks meiri í Bandaríkjunum en í Evrópusambandinu

Hver kannast ekki við fullyrðingar ófárra á vinstrivæng stjórnmálanna, bæði hér heima og erlendis, að í kapitalísku markaðshagkerfi Bandaríkjanna þrífist meiri eymd en annars staðar í hinum vestræna heimi? Á sama tíma er hið sósíalíska...

Mánudagspósturinn 8. maí 2006

„Hinn sameiginlegi gjaldmiðill felur í sér mesta afsal á fullveldi frá því að Efnahagsbandalagið var sett á laggirnar. Um er að ræða ákvörðun sem er fyrst og fremst pólitísks eðlis. Við þörfnumst þessarar sameiginlegu Evrópu. Við megum aldrei...

Mánudagspósturinn 1. maí 2006

Í dag er 1. maí, frídagur verkalýðsins, haldinn hátíðlegur víðast hvar í heiminum. Stéttarfélög munu af því tilefni boða til kröfuganga eins og áður þar sem krafist verður bættra kjara fyrir launþega og vitaskuld ekkert nema gott um það að segja. Í...

Mánudagspósturinn 24. apríl 2006

Við Hildur Edda Einarsdóttir, stjórnarmaður í Ungum jafnaðarmönnum, höfum aðeins verið að ræða um hugmyndafræðilegan grunn sósíalismans að undanförnu í kjölfar greinar sem ég reit á vefritið Hugsjónir.is á dögunum undir fyrirsögninni „Sósíalískur...

Mánudagspósturinn 10. apríl 2006

Í ágúst á síðasta ári var haldin ráðstefna í Reykjavík á vegum samtakanna Mont Pelerin Society sem margir kannast vel við. Ráðstefnan, sem stóð í nokkra daga, þótti takast mjög vel og sóttu hana fjölmargir. Á meðal merkari gesta á henni var Vaclav Klaus,...

Mánudagspósturinn 3. apríl 2006

Einstakir Evrópusambandssinnar reyna nú hvað þeir geta að tengja Evrópusambandið inn í umræður um þá stöðu sem upp er komin í varnarmálum Íslands. Þær tilraunir eru í ætt við vandræðalegt upphlaup Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband