Færsluflokkur: Friðjón Rex
Miðvikudagur, 27. september 2006
Ómakleg árás
Arnar Þór Stefánsson ræðst á formann Sjálfstæðisflokksins með frekar ómaklegum hætti á Deiglunni í gær. Í grein sem hann kallar " Að þekkja sinn vitjunartíma í pólitík " gerir hann kröfu um að þeir þingmenn sem komu inn á þing 1991 eða fyrr þekki sinn...
Friðjón Rex | Breytt 27.4.2007 kl. 22:01 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 6. júní 2006
Bíll óskast - brú til sölu!
Séu fréttir af samningsdrögum Sjálfstæðismanna í Reykjavík og Björns Inga Hrafnssonar réttar er augljóst að besti staðurinn til að fá kjánalega góða samninga er í Valhöll. Fréttablaðið og Rúv segja frá því að skiptingin verði í grófum dráttum þessi:...
Friðjón Rex | Breytt 27.4.2007 kl. 22:46 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 2. júní 2006
Hvar er vinstri sveiflan?
Frá kosningum hef ég ítrekað lesið og heyrt þá fréttaskýringu að í kosningunum síðastliðna helgi hafi falist nett vinstri sveifla. Því til stuðnings er það nefnt að Samfylking og hafi bætt við sig svo mörgum fulltrúum í stærstu sveitarfélögunum, þetta er...
Friðjón Rex | Breytt 27.4.2007 kl. 22:48 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 8. febrúar 2006
Hvers er að vænta í Ísrael og Palestínu?
Páll Skúlason fyrrverandi háskólarektor, sagði að gagnrýnin hugsun væri lykillinn að þekkingu í fílutímum um árið. Ég hef reynt að tileinka mér hana og reynt að beita sem tæki þar sem við á. Það er kannski ekki þörf á því við lestur Baggalúts en við...
Friðjón Rex | Breytt 27.4.2007 kl. 23:28 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 25. janúar 2006
Vitleysisumræða um skattamál
Það er meiri vitleyisumræðan sem er í gangi í þjóðfélaginu um skattamál. Stjórnarandstæðingar, með Stefán Ólafsson félagsfræðaprófessor í broddi fylkingar, hafa beinlínis haldið því fram að ríkisstjórnin hafi sagt ósatt um að skattar hafi lækkað á...
Friðjón Rex | Breytt 27.4.2007 kl. 23:32 | Slóð | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004