Sunnudagur, 18. desember 2005
Ályktun Veritas um viðskipti með landbúnaðarvörur
Veritas lýsir yfir ánægju sinni með þá yfirlýsingu Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Hong Kong að Ísland sé tilbúið að draga verulega úr framleiðslutengdum stuðningi við innlendan landbúnað og lækka tolla að því tilskyldu að önnur ríki geri slíkt hið sama. Veritas vill þó hvetja íslensk stjórnvöld eindregið til að ganga skrefi lengra og setja öðrum ríkjum heimsins gott fordæmi með því að hefja sem allra fyrst vinnu við að draga úr þeim viðskiptahöftum sem við líði eru á Íslandi þegar kemur að verslun með landbúnaðarvörur óháð því hvað önnur ríki kunna að gera.
Veritas
www.veritas-iceland.com
Breytt 6.10.2006 kl. 13:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004