Leita í fréttum mbl.is

Ályktun Veritas um viðskipti með landbúnaðarvörur

Veritas lýsir yfir ánægju sinni með þá yfirlýsingu Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar í Hong Kong að Ísland sé tilbúið að draga verulega úr framleiðslutengdum stuðningi við innlendan landbúnað og lækka tolla að því tilskyldu að önnur ríki geri slíkt hið sama. Veritas vill þó hvetja íslensk stjórnvöld eindregið til að ganga skrefi lengra og setja öðrum ríkjum heimsins gott fordæmi með því að hefja sem allra fyrst vinnu við að draga úr þeim viðskiptahöftum sem við líði eru á Íslandi þegar kemur að verslun með landbúnaðarvörur óháð því hvað önnur ríki kunna að gera.

Veritas
www.veritas-iceland.com


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband