Leita í fréttum mbl.is

Ritstjórnarviðhorf - 16 ára stúlka hengd í Íran

Þann 15.águst var 16 ára gömul stúlka hengd á fjölfarinni götu í miðbæ Neka í norður Íran fyrir það að hafa haft samfarir sex sinnum ógift. Stúlkan var dæmd til dauðu í undirrétti, og var dóminum ekki haggað í hæstarétti Írana.

Hún fékk enga lögfræði aðstoð, þrátt fyrir að hafa borið sig eftir henni eftir fremsta megni.

Hvergi í heiminum eru framkvæmdar eins margar dauðarefsingar og í Íran, og mjög oft eru það unglingar sem eru teknir af lífi.

Íhald.is vill vekja athygli á þessu og vekja fólk til vitundar.
Íhald.is fordæmir slíkar refsingar og vonar að fleiri taki undir.

Ritstjórn Íhald.is

Sjá meira um málið:
http://www.iranfocus.com/modules/news/article.php?storyid=80 http://www.iranfocus.com/modules/news/article.php?storyid=137

Powered by Hexia

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband