Mánudagur, 8. nóvember 2004
Kerry og Ísrael
Sem betur fer eru Íslendingar umburðarlyndir og víðsýnir, og við virðum annað fólk
og skoðanir þeirra, án þess að vera með einhverja sleggjudóma.
Mig langaði í þessum pistli að benda fólki á það hversu einharður stuðningsmaður Ísraela John Kerry er. Nú býst ég við að stuðningur hans sé byggður á góðum og gildum rökum, þar sem Kerry, ólíkt um 70 milljón Bandaríkjamönnum sem kusu Bush, þekkir heiminn í kringum sig, auk þess sem íslenski mannfræðingurinn hélt því fram að Kerry væri vitur maður og mikið í hann varið.
Svo ég ljúki þessari kaldhæðni og fari að tala í alvöru, þá ber að geta þess að ég er sammála Kerry á mjög mörgum sviðum, og þar sem ég hef nokkra samúð með málstað Ísraelsmanna, fannst mér gaman að lesa þessar og fleiri yfirlýsingar um málefni mið-austurlanda á kosningavef hans:
,,Ísraelsmenn ættu einnig að vita, að sem forseti,
mun ég staðfastlega einbeita mér að því að vernda og varðveita ríki gyðinga.
,,John Kerry og John Edwards munu heilshugar
tryggja öryggi bandamanna okkar, Ísraelsemanna.
,,John Kerry og John Edwards telja að sagan, hagsmunir okkar og sameiginleg gildi okkar, sem eru frelsi og lýðræði, krefjist þess að Bandaríkin viðhaldi ávallt okkar sérstaka og stöðuga vinarsambandi og stuðningi við Ísrael.
Má þá gera ráð fyrir að þeir sem studdu Kerry sem mest hér á Íslandi séu sammála honum í þessu máli?
Það má lengi halda áfram að vitna í Kerry, en ég bendi á heimasíðu hans fyrir þá sem betur vilja skoða:
http://www.johnkerry.com
http://www.johnkerry.com/communities/jewish_americans/strength_security.htm
http://www.johnkerry.com/communities/jewish_americans/
http://www.johnkerry.com/communities/jewish_americans/independence.html
Sindri Guðjónsson
Breytt 6.10.2006 kl. 13:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004