Þriðjudagur, 19. október 2004
Ritstjórnarviðhorf - Hlutlausir fréttamenn?
Í dag birtist frétt um það að Félag fréttamanna hefði verið svo rausnarlegt að leggja verkfallssjóði kennara lið með gjöf upp á 220 þús.Í fréttinni kemur fram að það eru þeir fréttamenn sem starfa hjá RÚV, bæði í útvarpi og sjónvarpi. Auðvitað munu þessir sömu fréttamenn halda áfram að færa okkur hlutlausar og málefnalegar fréttir af stöðu mála í verkfalli kennara. Eða hvað??
Ritstjórn Íhald.is
Breytt 6.10.2006 kl. 13:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004