Leita í fréttum mbl.is

Ritstjórnarviðhorf - Listaverkakaup ríkisins

Mikið hefur verið skeggrætt síðustu daga kaup ríkisstjórnarinnar á teikningum listamannsins Sigmund frá Vestmanneyjum. Halldór Ásgrímsson reiddi út heilar
18 milljónir fyrir um 10.000 teikningar og til stendur að setja upp safn í Eyjum með þessum verkum. ( sem einkaaðilar hefðu ekki geta gert ??)

Sitt sýnist hverjum um þetta mál. Flestir eru sammála um að Sigmund sé hæfileikaríkur og teikningar hans vissulega efni í góða bók og eiga vel heima á góðu og skemmtilegu safni.

Mikið hefur þó heyrst að peningunum hefði betur verið varið í hitt og betur varið í þetta.

En hvernig hefði verið að eyða þessum peningum ekki...?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband