Föstudagur, 16. júní 2006
Ríkiđ styrkir Guđ og Háskólann
Í Undralandi eiga allir kost á ađ fara mánađarlega í klippingu. Ţeir sem kjósa ađ fara í klippingu velja sér hárgreiđslustofu. Ţar er hár ţeirra klippt fyrir ekki minna en 1500 krónur. Ţeir sem vilja hins vegar ekki láta klippa á sér háriđ, ţeim ber ađ láta ísbúđina Brynju fá sinn 1500 kall. Greiđandinn fćr ekki endilega ís fyrir vikiđ, en hann niđurgreiđir í ţađ minnsta ís fyrir ađra. Enginn skal sleppa viđ ađ borga 1500 kallinn. 1500 krónurnar eru ,,hársnyrtigjald", sem innheimt er af stjörnvöldum, og hárgreiđslustofur (og ísbúđin Brynja til vara) fá í sínar hendur.
Á Íslandi eiga allir ţess kost ađ tilheyra trúfélögum. Ţeir sem ţađ vilja, velja sér trúfélag í samrćmi viđ sannfćringu sína. Ţađ kostar ekki minna en 8500 krónur á ári ađ vera í trúfélagi. Ţeir sem ađ vilja ekki tilheyra neinu trúfélagi skulu láta Háskóla Íslands fá sinn 8500 kall. Ţeir sem ekki vilja stunda nám viđ Háskóla Íslands ţurfa líka ađ borga. Enginn skal sleppa viđ ađ borga 8500 kallinn. 8500 krónur eru ,,sóknargjald", sem innheimt er af stjórnvöldum, og komiđ er í hendur trúfélaganna og Háskólans.
Hvađ ef Jón Jónsson, sem ekki er í neinu trúfélagi, vill t.d heldur styrkja Háskólann á Akureyri eđa jafnvel fá ađ halda peningunum sínum sjálfur og spara, styrkja krabbmeinsfélagiđ eđa fara út ađ borđa á Grillinu? Ţá er hann bara óheppinn. Hvers vegna ćtti hann ađ ráđa ţví sjálfur hvort hann greiđi 8500 krónur, eđa í hvađ ţćr fara? Hann er ekki eins klár og Jóna Jónsdóttir stjórnmálamađur. Hún veit ađ best er ađ láta Jón gefa Háskóla Íslands 8500 krónur. Jón myndi bara eyđa peningnum í vitleysu. Ţar sem ţađ kostar 8500 krónur ađ vera í trúfélagi, ţá er eins gott ađ ţađ kosti líka 8500 krónur ađ vera ekki í trúfélagi.
Og í annađ ţessu tengt...
Stjórnmálamenn eru valdameiri en Guđ sjálfur ađ ţví er virđist. Samkvćmt 62.grein stjórnarskrárinnar er kirkja Guđs einmitt styrkţegi stjórnmálamannanna. Ţar segir ađ hin evangeliska lúterska kirkja skuli vera ţjóđkirkja á Íslandi, og ađ ríkisvaldiđ eigi ađ styđja hana og vernda.
Hvernig gćti Guđ viđhaldiđ og verndađ kirkjuna án ađstođar stjórnmálamanna? Ţađ er eins gott ađ ríkisvaldiđ ađstođi Guđ viđ ţađ ađ viđhalda ţessari stofnun sem hann kom á fót. Guđ nýtur góđs af miskunsemi Ríkisins almáttuga, náđarsamlegast.
Allt kristnihald í nokkurri mynd hefur lagst af í löndum ţar sem skiliđ hefur veriđ milli ríkis og kirkju, eins og sést best í Bandaríkjunum.
En af öllum öfugmćlum slepptum, ţá tel ég ađ ţađ sé í ţágu allrar sanngirni, og kristninnar sjálfrar, ađ skiliđ sé milli ríkis og kirkju hiđ snarasta.
Sindri Guđjónsson
sindri79@gmail.com
Meginflokkur: Stjórnmál - almennt | Aukaflokkur: Sindri | Breytt 27.4.2007 kl. 22:42 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt ađ lifa
- Bretum ferst ađ saka okkur um ađ skađa lífríki Norđur-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauđsgćru
- Ég var hlerađur hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuđ auđmannastéttin
- Örvćnting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja ţjóđarinnar og ófćddra Íslendinga
- Hvađ er mađurinn ađ tala um?
- Vinstrimenn hćkka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri fćrslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004