Fimmtudagur, 12. október 2006
Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
Það er alveg ótrúlegt til þess að hugsa að Jón Baldvin Hannibalsson hafi ekki hafa sagt eitt aukatekið orð um það við einn eða neinn að síminn á skrifstofunni hans hafi verið hleraður þegar hann var utanríkisráðherra í ríkisstjórn Davíðs Oddssonar 1991-1995 eins og hann vill meina. Hvers vegna að minnast á þetta núna? Það er að sjálfsögðu aðeins tilviljun að það er gert í aðdraganda þingkosninga...
Jón Baldvin byggir fullyrðingar sínar á því að einhver ónafngreindur tæknimaður hafi staðfest fyrir sig að síminn hans væri hleraður. Gott og vel, hvernig væri að gefa upp hver þessi eina heimild Jóns er fyrir þessum alvarlegu ásökunum? Nei, það fæst ekki gefið upp. Og í stað þess að nefna þetta við nokkurn mann fyrr en nú ákvað Jón Baldvin s.s. bara að sitja sem ráðherra til ársins 1995 vitandi að hann væri með hleraðan síma - samkvæmt hans eigin orðum!
Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir.
Hjörtur J. Guðmundsson
hjorturg(a)hi.is
Meginflokkur: Vinstrimenn á villigötum | Aukaflokkar: Bloggar, Hjörtur J. | Breytt 27.4.2007 kl. 21:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004