Miðvikudagur, 26. október 2005
Pylsugerð Íslenska Alþýðulýðveldinsins, sameign í þágu lands og þjóðar!
Félag Andstæðinga Markaðsafla og Áhugafólk um Pylsugerð (FAMÁP) leggur til að SS og Norðlenska verið þegar í stað þjóðnýtt, enda krefjast almannahagsmunir þess. Búa á til úr þessum fyrirtækjum Pylsugerð ríkisins. Íslenskar pylsur eru mikilvægur þáttur íslenskrar menningar, og mikilvægt er að gott pylsugerðarfyritæki í almanna eigu útvegi okkur pylsur á sem lægstu verði.
Bæði SS og Norðlenska eru einkafyrirtæki. Þau framleiða pylsur fyrst og fremst til að græða. Þau leggja því of mikið á góðmetið. Þjóðinni yrði betur borgið ef að pylsuframleiðsla yrði í höndum ríkisfyrirtækis sem ekki hefur hagnaðinn einan að markmiði sínu, og getur því selt ódýrari pylsur. Pylsugerðarfyrirtæki eiga að vera sameign okkar allra.
Er það ekki á svipuðum forsendum sem menn hafa mótmælt hverri einkavæðingunni á fætur annarri?
,,Berlínarmúrinn er löngu fallinn en þeir múrar sem hugmyndaheimur
Samfylkingarinnar hýrist innan, standa greinilega enn óbrotnir."
- Davíð Oddsson
Sindri Guðjónsson
Breytt 6.10.2006 kl. 13:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004