Föstudagur, 1. október 2004
Ritsjórnarstefna
Ritstjórn og ritstjórnarstefna Íhald.is:
Ritstjórn er skipuð þeim:
Gísla Frey Valdórssyni,
Hirti J. Guðmundssyni og
Sindra Guðjónssyni.
Ritstjórn Íhald.is leggur áherslu á að fjallað sé um málefni
með sanngjörnum og málefnalegum hætti.
Ritstjórn vefritsins sér um greinaskrif ásamt dálkahöfundum.
Dálkahöfundum er frjálst að fjalla um hvað sem er og gera það að ritefni.
Greinar eru birtar undir nafni höfunda og bera þeir ábyrgð á greinum sínum. Sömu reglur gilda um gestaskrif.
Ritstjórn ber þó ábyrgð á rekstri, útliti og heildarefni vefritsins.
Höfundar skulu gæta orða sinna. Meiðyrði og óþarfa niðurlægingar verða ekki liðin af ritstjórn. Jafnframt skulu greinarhöfundar gæta þess að fara með rétt mál og vera vissir um staðreyndir áður en þeir birta greinar sínar.
Vitna skal í heimildir er þess þykir nauðsyn.
Breytt 6.10.2006 kl. 13:19 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004