Miđvikudagur, 27. október 2004
Hátekjuskattur – ósanngjörn skattpíning
Margir vinstrimenn ná ekki upp í nef sér um ţessar mundir af brćđi og forundran yfir ţeim áformum ríkisstjórnarinnar ađ afnema svonefndan hátekjuskatt
sem er sérstakur skattur sem lagđur er á lítinn hluta ţjóđarinnar, nánar tiltekiđ ţá einstaklinga af öllum,
sem borga langsamlega hćstu skattana fyrir.
Launţegi greiđir ađ jafnađi 38,5% af tekjum sínum til ríkis og sveitarfélaga í formi tekjuskatts og útsvars, ađ frádregnum persónuafslćtti sem nemur um 330.000 krónum á ári. Ţví til viđbótar leggst sérstakur 7% tekjuskattur á tekjur umfram 3.980.000 krónur. Til glöggvunar hef ég útbúiđ eftirfarandi töflu sem sýnir ţćr fjárhćđir sem launţegar greiđa í tekjuskatt og útsvar. Um gróflega útreikninga er ađ rćđa. Ţar sem ég rćđi um árstekjur í töflunni, á ég viđ heildarlaun ađ frádregnum greiđslum til lífeyrissjóđa. Međ afdreginni stađgreiđslu á ég viđ tekjuskatt og útsvar ađ frádregnum persónuafslćtti:
Árstekjur Afdregin stađgreiđsla Hátekjuskattur
1.000.000 55.000
2.000.000 440.000
3.000.000 825.000
4.000.000 1.210.000 1.400
5.000.000 1.595.000 71.400
6.000.000 1.980.000 141.400
7.000.000 2.365.000 211.400
8.000.000 2.750.000 281.400
9.000.000 3.135.000 351.400
10.000.000 3.520.000 421.400
Á töflunni má sjá ađ einstaklingur sem er međ 2 milljónir króna í árstekjur greiđir um 440 ţúsund krónur í tekjuskatt, á međan einstaklingur međ 4 milljónir greiđir rúmlega 1,2 milljónir og sá sem aflar 10 milljóna á ári greiđir rúmlega 3,5 milljónir af ţeim til hins opinbera. Á ţessu sést hvernig tekjuskatturinn fer stigvaxandi međ auknum árstekjum, eđli málsins samkvćmt, enda um hlutfallsskatt ađ rćđa. En ţar međ er
ekki öll sagan sögđ, heldur hefur löggjafinn kosiđ ađ rukka 10 milljóna króna manninn aukalega um rúmar 400 ţúsund krónur til viđbótar ţeim ríflega ţremur og hálfri milljón sem hann hefur ţegar greitt! Á međan er fjögurra milljóna króna mađurinn ađeins rukkađur um 1400 krónur til viđbótar ţrátt fyrir ađ hann hafi á sama tíma greitt meira
en tveimur milljónum króna minna til samfélagsins en sá fyrrnefndi!
Ţađ verđur hver ađ dćma fyrir sig hversu sanngjarnt ţetta fyrirkomulag er.
Margir vinstrimenn hafa fariđ mikinn í hneykslan sinni yfir ţví ađ afnema eigi ţennan sérstaka tekjuskatt og finnst ţađ engan veginn nćgilegt ađ sá sem er međ 10 milljónir
á ári greiđi ţrjár og hálfa milljón til samfélagsins. Ţeir verđi ađ borga a.m.k. 400 ţúsund í viđbót svo ţeir hafi minna úr ađ mođa. Ţeir gćtu nefnilega freistast til ađ nota ţá peninga í ,,erlendan lúxus svo vísađ sé til orđa formanns Samfylkingarinnar.
Ţađ er mikill útúrsnúningur ađ halda ţví fram ađ međ afnámi hátekjuskattsins sé veriđ ađ ,,fćra ţeim ríkustu fúlgur fjár. Sá sem heldur slíku fram hlýtur ađ álíta ađ ríkiđ eigi allar ţćr tekjur sem mađur aflar og miđli launţeganum svo aftur hluta af ţeim eftir geđţótta. Slíkur málflutningur er ţó alveg í takt viđ margt sem Samfylkingin lćtur frá sér. Markmiđiđ ţeirra virđist oft ekki vera ţađ ađ benda á stađreyndir heldur ađ hylja
ţćr međ ţví ađ ţyrla upp ryki.
Viđ skulum ekki gleyma ţví ađ sú ţjónusta sem samfélagiđ veitir er óháđ ţví hve
mikiđ menn greiđa til ţess. Sá sem hefur lágar tekjur og greiđir ţví enga skatta fćr nákvćmlega sömu ţjónustu á heilbrigđisstofnunum ef hann veikist og hinn sem greiđir ţrjár og hálfa milljón króna í skatta árlega. Börn ţessara tveggja einstaklinga fá líka samskonar kennslu í grunnskólum svo fátt eitt sé nefnt.
Ţađ er af mjög af hinu góđa ađ tekist hafi ađ skapa svigrúm til skattalćkkana.
Ţađ er fagnađarefni ađ ţegar er búiđ ađ lćkka erfđafjárskatt og veriđ er ađ afnema eignaskatt og hátekjuskatt auk ţess sem stefnt er ađ lćkkunum á ýmsum sköttum
svo sem tekjuskatti og virđisaukaskatti á matvćli.
Ţađ má fćra ágćt rök fyrir ţví ađ viđhalda skattleysismörkum til ađ ţeir sem lćgstar hafi tekjurnar hafi meira úr ađ mođa. Ţađ ađ tekjuskattur er reiknađur sem hlutfall af tekjum en ekki sem föst krónutala varnar ţví ađ ţeir lćgst hafa launin sligist undan skattbyrđinni. Hátekjuskattur er hinsvegar afkastaletjandi skattur og hann bitnar á ţeim sem mest hafa lagt til samfélagsins. Ţví er engin eftirsjá í ţví ţó hann sé afnuminn.
Ţađ eru fá rök sem mćla međ ţví ađ halda í skattinn, kannski ţó helst ţau ađ hann virđist til ţess fallinn ađ róa viđkvćmar sálir ţeirra vinstrimanna sem hvađ erfiđast
eiga međ ađ unna samborgurum sínum velgengni.
Ţorsteinn Magnússon
Ţau mistök urđu viđ vinnslu greinar um hátekjuskatt ađ miđađ var viđ álagningu fyrir áriđ á 2002. Á ţessu ári var álagđur hátekjuskattur fyrir áriđ 2003 5% af tekjum umfram 4.089.450 kr.
Skatturinn er svo 4% af tekjum umfram 4.191.686 kr áriđ 2004.
Rétt er ađ skođa tölur sem birtast í greininni í ljósi ţessa.
Ţorsteinn M.
Breytt 6.10.2006 kl. 13:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt ađ lifa
- Bretum ferst ađ saka okkur um ađ skađa lífríki Norđur-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauđsgćru
- Ég var hlerađur hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuđ auđmannastéttin
- Örvćnting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja ţjóđarinnar og ófćddra Íslendinga
- Hvađ er mađurinn ađ tala um?
- Vinstrimenn hćkka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri fćrslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004