Föstudagur, 12. maí 2006
Samfylkingin = Háir skattar
Grein dagsins í dag er stutt. Oft þarf ekki að segja mikið til þess að fólk fari að hugsa sig um.
Í fyrrakvöld sátu nokkrir frambjóðendur flokkana í Reykjavík fyrir svörum í Íslandi í dag á NFS. Loksins spurðu fréttamenn um eitthvað annað en hraðbrautir og flugvöll.
Við skulum taka eina spurningu og svarið við henni með okkur inn í helgina.
Helgi Seljan, fréttamaður NFS, spyr um fjármál borgarinnar, ,,Við erum með Reykjavík sem er langstærsti þéttbýlisstaður landsins, það ætti að vera hægt að reka þessa einingu samkvæmt öllu. Samt er útvarið í botni hér og fasteignagjöldin frekar há líka.
Oddný Sturludóttir, frambjóðandi sósíalistaflokksins sem kallar sig Samfylkingin, svaraði fljótt:
,,Útsvarið er í botni en við skömmumst okkar ekkert fyrir það því þjónustan er svo frábær.
Þetta segir allt sem segja þarf um sósíalismann. Þetta er stefna Samfylkingarinnar í heild sinni.
Skattahækkanir og aftur skattahækkanir.
Góða helgi.
Gísli Freyr Valdórsson
gislifreyr@simnet.is
Meginflokkur: Skattamál | Aukaflokkar: Gísli Freyr, Vinstrimenn á villigötum | Breytt 27.4.2007 kl. 23:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004