Föstudagur, 2. júní 2006
Hvar er vinstri sveiflan?
Frá kosningum hef ég ítrekađ lesiđ og heyrt ţá fréttaskýringu ađ í kosningunum síđastliđna helgi hafi falist nett vinstri sveifla. Ţví til stuđnings er ţađ nefnt ađ Samfylking og hafi bćtt viđ sig svo mörgum fulltrúum í stćrstu sveitarfélögunum, ţetta er ekki satt. Ég fylgdist međ Sigmundi Erni á kosninganóttina óđamála ruglast á Hafnarfirđi og Kópavogi, Sjálfstćđisflokki og Samfylkingu og mér dettur helst í hug ađ örvćntingarfullar og kjánalegar tilraunir hans til ađ láta sem stórtíđindi fćlust í hverri frétt, í bland viđ skvettu af óskhyggju hafi ýtt ţessari hringavitleysu af stađ. Ágúst Ólafur talnatröll ítrekađi vitleysuna í ţćttinum í Ísland í bítiđ í vikunni, en ţar er ekki úr háum söđli ađ falla ţegar kemur ađ skilningi á tölum, ţví lítiđ á ţví mark takandi.
Ef viđ skođum 10 stćrstu sveitarfélögin ţá kemur í ljós ađ bćjarfulltrúarnir tvístrast frá framsókn í allar áttir.
Reykjavíkurborg Framsókn 2002 - Átti tvo fulltrúa í R-listanum 2006 - Björn Ingi Hrafnsson Niđurstađa: -1 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 6 fulltrúa 2006 - Fékk 7 fulltrúa Niđurstađa: +1 Frjálslyndir 2002 - Fékk 1 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Samfylking 2002 - Átti fjóra fulltrúa í R-listanum 2006 - Fékk fjóra (Björk Vilhelmsdóttir er ekki í Samfylkingunni en hún var á frambođslista ţeirra ţannig ađ hún telst međ fulltrúum Samfylkingarinnar.) Niđurstađa: Óbreytt Vinstri-grćnir 2002 - Átti tvo fulltrúa í R-listanum 2006 - Fengu tvo fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt | Kópavogsbćr Framsókn 2002 - Fékk 3 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: -2 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 5 fulltrúa 2006 - Fékk 5 fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 3 fulltrúa 2006 - Fékk 4 fulltrúa Niđurstađa: -1 Vinstri-grćnir 2002 - Fékk engan fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 |
Hafnarfjarđarkaupstađur Framsókn 2002 - Fékk engan fulltrúa 2006 - Fékk engan fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 2 fulltrúa Niđurstađa: -2 Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 6 fulltrúa 2006 - Fékk 7 fulltrúa Niđurstađa: +1 Vinstri-grćnir 2002 - Fékk engan fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 | Akureyrarkaupstađur Framsókn 2002 - Fékk 3 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: -2 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 4 fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 1 fulltrúa 2006 - Fékk 3 fulltrúa Niđurstađa: +2 Vinstri-grćnir 2002 - Fékk 1 fulltrúa 2006 - Fékk 2 fulltrúa Niđurstađa: +1 |
Reykjanesbćr Framsókn 2002 - Fékk 1 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa af 4 A-listans Niđurstađa: Óbreytt Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 6 fulltrúa 2006 - Fékk 7 fulltrúa Niđurstađa: +1 Frjálslyndir 2002 - Ekki međ 2006 - Fékk engan fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Samfylking 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 3 fulltrúa af 4 A-listans Niđurstađa: -1 Vinstri-grćnir 2002 - Ekki međ 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 | Garđabćr Framsókn 2002 - Fékk 2 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa af 3 A-listans Niđurstađa: -1 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 4 fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 1 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa af 3 A-listans Niđurstađa: Óbreytt Vinstri-grćnir Ekki međ Bćjarlistinn fékk 3 fulltrúa, ekki tókst ađ finna í gúglinu hvar mćtti stađsetja ţriđja fulltrúa listans, Hjördísi Evu Ţórđardóttur nema kannski í Sjálfstćđisflokknum ţar sem hún var opinber stuđningsmađur Bolla Thoroddsen í prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík! |
Mosfellsbćr Framsókn 2002 - Fékk 2 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa af 3 A-listans Niđurstađa: -1 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 3 fulltrúa Niđurstađa: -1 Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 1 fulltrúa af 1 G-listans 2006 - Fékk 2 fulltrúa Niđurstađa: +1 Vinstri-grćnir 2002 - Fékk engan fulltrúa af 1 G-listans 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 | Sveitarfélagiđ Árborg Framsókn 2002 - Fékk 3 fulltrúa 2006 - Fékk 2 fulltrúa af 3 A-listans Niđurstađa: -1 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 2 fulltrúa 2006 - Fékk 4 fulltrúa Niđurstađa: +2 Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 4 fulltrúa af 1 G-listans 2006 - Fékk 2 fulltrúa Niđurstađa: -2 Vinstri-grćnir 2002 - Fékk engan fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 |
Akraneskaupstađur Framsókn 2002 - Fékk 2 fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: -1 Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 4 fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Frjálslyndir 2002 - Ekki međ 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 Samfylking 2002 - Fékk 3 fulltrúa af 1 G-listans 2006 - Fékk 2 fulltrúa Niđurstađa: -1 Vinstri-grćnir 2002 - Fékk engan fulltrúa 2006 - Fékk 1 fulltrúa Niđurstađa: +1 | Seltjarnarneskaupstađur Framsókn 2002 - Fékk 1 fulltrúa af 3 N-listans 2006 - Fékk 1 fulltrúa af 2 N-listans Niđurstađa: Óbreytt Sjálfstćđisflokkur 2002 - Fékk 4 fulltrúa 2006 - Fékk 5 fulltrúa Niđurstađa: +1 Frjálslyndir Ekki međ Samfylking 2002 - Fékk 1 fulltrúa af 3 N-listans 2006 - Fékk 1 fulltrúa af 2 N-listans Niđurstađa: Óbreytt Vinstri-grćnir 2002 - Fékk engan fulltrúa 2006 - Fékk engan fulltrúa Niđurstađa: Óbreytt Hinn óflokksbundni Árni Einarsson náđi kjöri 2002 sem ţriđji mađur Nes-listans hann féll út nú. |
B | D | F | S | V | Ađrir | |
Reykjavíkurborg | -1 | 1 | 0 | 0 | 0 | |
Kópavogsbćr | -2 | 0 | 0 | 1 | 1 | |
Hafnarfjarđarkaupstađur | 0 | -2 | 0 | 1 | 1 | |
Akureyrarkaupstađur | -2 | 0 | 0 | 2 | 1 | -1 |
Reykjanesbćr | 0 | 1 | 0 | -1 | 0 | |
Garđabćr | -1 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 |
Mosfellsbćr | -1 | -1 | 0 | 1 | 1 | |
Sveitarfélagiđ Árborg | -1 | 2 | 0 | -2 | 1 | |
Akraneskaupstađur | -1 | 0 | 1 | -1 | 1 | |
Seltjarnarneskaupstađur | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | -1 |
-9 | 2 | 1 | 1 | 6 | -1 |
Niđurstađan úr ţessari athugun er sú ađ Framsókn tapar stórt og hinir flokkarnir skipta međ sér fulltrúum ţeirra. Sjálfstćđisflokkur tapar umtalsverđur fylgi í einu kjördćmi ţar sem fara saman sterkur bćjarstjóri í hópi andstćđinga og heiftúđugt prófkjör sem ekki hefur enn gróiđ heilt um. Á móti bćtir Sjálfstćđisflokkur viđ sig 15% í Árborg sem koma beint frá Samfylkingu. Ţar er ekki hćgt ađ skýra breytinguna međ neinu nema ţví ađ Árborgarbúar hafi hreinlega hafnađ Samfylkingunni.
Samfylking eykur mest fylgi sitt á Akureyri eđa um 10% og uppsker tvo nýja bćjarfulltrúa fyrir.Til samans má bera ađ Sjálfstćđisflokkur bćtir viđ sig tćpum 8% í Kópavogi en bćtir ekki viđ sig bćjarfulltrúa, í sama bć bćtir Samfylkingin viđ sig 3% og uppsker nýjan bćjarfulltrúa.
Vinstri-grćnir mćttu varla til leiks fyrir fjórum árum en eru nú ađ festa sig í sessi sem alvöru stjórnmálaflokkur, ţađ er ekki hćgt ađ segja um Frjálslynda.
Lesendur geta dćmt sjálfi hvort vinstri sveifla í hefđbundnum skilning hafi átt sér stađ. Miđjuflokkur tapađi fylgi og flokkur međ skýr stefnumál bćtti mest viđ sig. Ţar sem Samfylking og Sjálfstćđisflokkurinn lögđu fram skýra valkosti gekk ţeim betur. Ţar má nefna Hafnarfjörđ (vinsćll bćjarstjóri), Reykjanesbć (vinsćll bćjarstjóri), Kópavog (Áframhaldandi uppbygging) og Seltjarnanes (Vinsćll bćjarstjóri međ skýr stefnumál.)
Lćrdómurinn sem menn eiga ađ draga er ađ ef ekki eru bođnir fram sterkir og vinsćlir bćjarstjórar ţá eigi ţeir ađ setja fram skýr stefnumál sem kjósendur skilja, ţađ er vćnlegra til árangurs en loforđ um útgjöld og miđjumođ.
Friđjón R. Friđjónsson
Meginflokkur: Borgarmálin | Aukaflokkur: Friđjón Rex | Breytt 27.4.2007 kl. 22:48 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt ađ lifa
- Bretum ferst ađ saka okkur um ađ skađa lífríki Norđur-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauđsgćru
- Ég var hlerađur hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuđ auđmannastéttin
- Örvćnting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja ţjóđarinnar og ófćddra Íslendinga
- Hvađ er mađurinn ađ tala um?
- Vinstrimenn hćkka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri fćrslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004