Færsluflokkur: Borgarmálin
Miðvikudagur, 14. júní 2006
Betri borg
Dagurinn í gær var góður dagur í Reykjavík. Ný borgarstjórn tók við störfum eftir 12 ára valdasetu sósíalista og vinstri aflanna. Hér á þessari síðu og fleiri síðum sem aðhyllast hægri stefnu, frelsi einstaklingsins, lágum sköttum og minni afskiptum hins...
Borgarmálin | Breytt 27.4.2007 kl. 22:43 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 13. júní 2006
Vannýttir borgarfulltrúar
Í dag var tilkynnt um nefndarformennsku hins nýja borgarmeirihluta. Jafnframt því var kosið í borgarráð og nýr borgarstjóri kosinn. Það er tvennt við hina nýju skipan að athuga. Í fyrsta lagi er óskiljanlegt af hverju Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir er ekki...
Borgarmálin | Breytt 27.4.2007 kl. 22:43 | Slóð | Facebook
Þriðjudagur, 6. júní 2006
Bíll óskast - brú til sölu!
Séu fréttir af samningsdrögum Sjálfstæðismanna í Reykjavík og Björns Inga Hrafnssonar réttar er augljóst að besti staðurinn til að fá kjánalega góða samninga er í Valhöll. Fréttablaðið og Rúv segja frá því að skiptingin verði í grófum dráttum þessi:...
Borgarmálin | Breytt 27.4.2007 kl. 22:46 | Slóð | Facebook
Föstudagur, 2. júní 2006
Hvar er vinstri sveiflan?
Frá kosningum hef ég ítrekað lesið og heyrt þá fréttaskýringu að í kosningunum síðastliðna helgi hafi falist nett vinstri sveifla. Því til stuðnings er það nefnt að Samfylking og hafi bætt við sig svo mörgum fulltrúum í stærstu sveitarfélögunum, þetta er...
Borgarmálin | Breytt 27.4.2007 kl. 22:48 | Slóð | Facebook
Miðvikudagur, 10. maí 2006
Velferð fólks meiri í Bandaríkjunum en í Evrópusambandinu
Hver kannast ekki við fullyrðingar ófárra á vinstrivæng stjórnmálanna, bæði hér heima og erlendis, að í kapitalísku markaðshagkerfi Bandaríkjanna þrífist meiri eymd en annars staðar í hinum vestræna heimi? Á sama tíma er hið sósíalíska...
Borgarmálin | Breytt 27.4.2007 kl. 23:06 | Slóð | Facebook
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004