Færsluflokkur: Evrópumál
Mánudagur, 18. september 2006
Meiri umræðu um Evrópumálin!
Ég vil endilega meiri umræðu um Evrópumálin, því meiri því betra raunar. Evrópusambandssinnar virðast þeirrar skoðunar að meiri umræða um málaflokkinn sé þeirra málstað í hag. Að vísu hefur það ítrekað sýnt sig að í þeirra orðabók þýðir umræða um...
Miðvikudagur, 30. ágúst 2006
Íslenzkir sambandsríkissinnar?
Sennilega þætti fáum það fréttir ef ég segði að Evrópusamtökin vildu að Ísland gengi í Evrópusambandið. Hins vegar yrði e.t.v. eitthvað annað uppi á teningnum ef ég segði að samtökin vildu að Evrópusambandið þróaðist yfir í það að verða að sambandsríki....
Mánudagur, 28. ágúst 2006
Hvers vegna þarf að blekkja?
Það er svona allajafna ekki til marks um að menn hafi góðan málstað að verja ef þeir velja að beita blekkingum til að reyna að fá fólk á sitt band. Sérstaklega ef það gerist trekk í trekk. Ég geri fastlega ráð fyrir því að þeir sem styðja þá hugmynd að...
Miðvikudagur, 2. ágúst 2006
Verður Evrópa íslömsk?
Verður Evrópa íslömsk innan fárra áratuga og jafnvel skemmri tíma en það? Mörgum þykja vægast sagt miklar blikur á lofti í því sambandi í ljósi þróunar undanfarinna ára . Í dag munu tugir milljóna múslima búa í Vestur-Evrópu og þeim fer sífellt...
Föstudagur, 7. júlí 2006
Góður kommúnisti - góður Evrópubúi?
Fyrir ekki svo löngu síðan sá ég brezkan sjónvarpsþátt sem sýndur var í Ríkissjónvarpinu og fjallaði um Kim Jong Il, einræðisherra Norður-Kóreu. Í þættinum var m.a. minnzt á það sem kallaðist "a good communist" (góður kommúnisti) í kommúnistaríkjunum á...
Föstudagur, 28. apríl 2006
Friður í Evrópu – II.hluti
Fyrir tveimur dögum skrifaði ég fyrri hluta langrar greinar sem fjallar um ástæðu friðar í Evrópu. Vegna lengdar greinarinnar finnst mér heppilegast að hafa hana í tveimur hlutum. Eins og fram kemur í fyrra hlutanum hafna ég þeirri tillögu að friður í...
Miðvikudagur, 26. apríl 2006
Friður í Evrópu – I.hluti
Er það Evrópusambandinu að þakka að friður hefur ríkt í Evrópu í rúmlega 60 ár eða liggja aðrar ástæður að baki. Það má vel vera að upprunalegar hugmyndir að evrópusamruna voru meðal annars að koma á stöðugum friði í Evrópu. En að sama skapi gerðu ríkin...
Föstudagur, 31. mars 2006
Hvernig á umræðan að vera, Halldór?
Í tengslum við all sérstæðan spádóm sinn á dögunum, um að Ísland verði komið í Evrópusambandið fyrir árið 2015, hefur Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, ítrekað talað um að umræðan hér á landi um Evrópumálin þurfi að þorskast. Þeim ummælum hefur þó...
Mánudagur, 13. mars 2006
Mánudagspósturinn 13. marz 2006
Í Silfri Egils í gær (12. marz) var m.a. rætt um vangaveltur Valgerðar Sverrisdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem hún viðraði í grein á heimasíðu sinni í síðustu viku þess efnis að hugsanlega væri hægt að taka upp evruna hér á landi og gerast...
Mánudagur, 13. febrúar 2006
Mánudagspósturinn 13. febrúar 2005
Það telst varla til frétta lengur að Halldór Ásgrímsson tjái sig með jákvæðum hætti um þá hugmynd að Ísland gangi í Evrópusambandið. Ummæli hans í ræðu á ráðstefnu Viðskiptaráðs Íslands á dögunum, þar sem hann spáði því að Ísland yrði komið inn í...
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004