Íhald.is
Vefritið Íhald.is var formlega opnað í október 2004 af Þorsteini Magnússyni, laganema, Sindra Guðjónssyni, laganema, og Gísla Frey Valdórssyni, stjórnmálafræðinema. Tilgangur vefritsins er að stuðla að og taka þátt í frjálsri og opinberri umræðu um ýmis málefni. Á vefritinu er fjallað um málefni sem snerta íslensk stjórnmál, þjóðmál og menningu sem og erlend málefni eins og þurfa þykir.
Ekkert er vefritinu óviðkomandi og áskilur ritstjórn sér rétt til að fjallað sé um hver þau málefni sem þurfa þykir að hennar mati. Vefritið er stuðningaðili einstaklingsframtaksins, frelsi einstaklingsins, minni ríkisafskipta, aðhalds í opinberum rekstri og frjálsra viðskipta. Greinar á vefritinu eru á ábyrgð höfunda þeirra og þurfa ekki endilega að endurspegla viðhorf ritstjórnar.
Nýjustu færslur
- Íhald.is fer í frí
- Get a life
- Batnandi mönnum er bezt að lifa
- Bretum ferst að saka okkur um að skaða lífríki Norður-Atlants...
- Jón Baldvin: Úlfur í sauðsgæru
- Ég var hleraður hjá Kaupfélagi Húnvetninga!
- Bölvuð auðmannastéttin
- Örvænting íslenzkra krata tekur á sig ýmsar myndir
- Fullyrt um vilja þjóðarinnar og ófæddra Íslendinga
- Hvað er maðurinn að tala um?
- Vinstrimenn hækka skatta í Noregi - "Surprise! Surprise!"
- Hringlandaháttur allra flokka
Eldri færslur
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
- Mars 2006
- Febrúar 2006
- Janúar 2006
- Desember 2005
- Nóvember 2005
- Október 2005
- September 2005
- Ágúst 2005
- Júlí 2005
- Júní 2005
- Maí 2005
- Apríl 2005
- Mars 2005
- Febrúar 2005
- Janúar 2005
- Desember 2004
- Nóvember 2004
- Október 2004