Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Annað

Um menningarheima

Samúel P. Huntington ræðir átök milli menningarheima í bók sinni The Clash of Civilization and the Remaking of World Order , sem kom fyrst út árið 1996. Ensk-kínverksi rithöfundurinn Timothy Mo sagði um bókina að hún væri ein af þessum sjaldgæfu bókum...

Martin Luther King Jr og jákvæð mismunun

Nýverið var Martin Luther King Jr minnst í Bandaríkjunum, eins og gert er árlega þann 15.janúar, á afmælisdegi kappans. Ég mun framvegis bara kalla hann Martein á íslenska vísu. ,,Ég vona að börnin mín muni einn daginn búa í landi þar sem þau verða ekki...

Ég tek ofan fyrir hr. Karli Sigurbjörnssyni

Ég vil taka ofan fyrir hr. Karli Sigurbjörnssyni, biskupi Íslands, fyrir að hafa ekki látið Samtökin ’78 komast upp með að vaða yfir sig með furðulegri rangtúlkun á orðum hans í viðtali við NFS á dögunum. Í viðtalinu sagði Karl að hjónabandið ætti...

Ritstjórnarviðhorf - Góð grein á Vef-þjóðviljanum

Reyndar eru flestar greinar á Vef-þjóðviljanum mjög góðar. Ég mæli þó sérstaklega með að fólk lesi grein vefritsins frá jóladag. Greinina má nálgast hér . Gísli Freyr

« Fyrri síða

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband